Nú er það ganga um Þakgil.Gangan hefst á tjalðdsvæðinu kl 10 og leikið að fingrumfram.Göngustjórar Kristján, Guðjón og Olgeir.Við verðum liklega mættir á föstudagskvöldið. Um að gera að tjalda eða bara mæta beint. Þeir sem ætla að koma frá Selfossi þá er mæting við fjölbraut kl 07:30 Svo væri gott að láta vita í siðasta lagi á  fimmtudagskvöldið. Grillum hamborgara eftir göngu. https://www.facebook.com/events/1664481003918887?ref=newsfeed

 

294592157 5487485774637109 6549911727278352346 n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

bkv Göngunefndi

Esjugangan er nokkuð krefjandi 3 - 4 skór.
Gangan hefst á sama stað og þegar gengið er á Móskarðshnjúka. Hringurinn er Hátindur - Laufskörðin - Móskarðshnjúkar. Uppgangan er nokkuð brött. Vegalengdin er 14 - 16 km.
Farið verður frá FSU á Selfossi kl. 7.45286083279 10158937181420838 8490575107738372577 n
Sameinumst þar í bíla og hittum hópinn á planinu þar sem gangan hefst kl. 9.00
Göngustjórar eru Stefán Bjarnarson og Halldór Óttarsson
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Leggjabrjótur er gömul þjóðleið milli Þingvalla og Botnsdals. Gangan hefst við Svartagil. Vegalengd göngu er nær 20 km og uppsöfnuð hækkun 460 m. Göngutími áætaður um 6 tímar.
Rúta sækir okkur í Botnsdal og skilar okkur á upphafststað göngu í bílana.
Far kostar 1.000 kr á félagsmenn og aðrir 2.0000 kr. Greiðist á staðnum.282588043 10158911301680838 1206219295912353063 n
Þeir sem ætla að mæta verða að merkja sig MÆTI-going fyrir hádegi á föstudag.
Farið verður frá FSU Selfossi kl. 8.00
Áætlað að gangan hefjist við Svartagil kl. 9.00
Göngustjórar Stefán Bjarnrson og Guðjón P. Arnarson
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin

Félagsskírteini og Árbók
Árbókin og félagsskírteinin eru til afgreiðslu hjá stjórn félagsins. Eindagi er 15. júlí. Dráttarvextir og kostnaður reiknast ekki eftir gjalddaga. Skírteinin veita afslátt í skála, tjaldsvæði og ferðir FÍ og afslátt í mörgum verslunum. Árbókin 2023 að þessu sinni er Flóinn - milli Ölfusár og Þjórsár höfundar Inga Lára Baldvinsdóttir, Magnús Karel Hannesson og Jóhann Óli Hilmarsson

Gönguræktin á Selfossi
Gönguræktin er alla miðvikudaga kl:20:00. frá Fjölbrautarskólanum. Gengið er um bæinn og næsta nágrenni. Léttar göngur fyrir alla. Nánari upplýsingar á Fésbókinni.

Styrktaraðilar

Go to top