Þá er komið að síðustu göngu ársins. Við stefnum á leiðir sem liggja að gömlum eyðibýlum Vatnskot, Skógarkot og Hrauntún. Er þetta þægileg ganga mest um troðnar slóðir. Vegaleng er 10 til 12 km
Er ekki tilvalið að kíkja kannski í kaffi eða kakóbolla að göngu lokinni. Annaðhvort á Þingvöllum eða Þrastarlundi.
Farið verður frá FSU kl. 9.00 og sameinast þar í bíla.
Gott að farþegar greiði 500. kr. fyrir farið. 78506289 10156848864495838 248540351441141760 n

Göngustjórar úr FFÁR
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin

Efstadalsfjall er eitt af þessum fjöllum sem rennur svolítið saman við önnur fjöll í nágrenninu. En það leynir á sér. Er um 600 m hátt og þaðan gott útsýni. Göngufæri á það er gott melar og móar.
Farið frá FSU kl. 9.0073515597 10156780525705838 6113128047337013248 n
Þeir sem þiggja fara með öðrum greiði 500 kr.
Göngustjórar félagar úr FFÁR
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin

Dýjadalshnúkur er norðanmeginn Blikadals. Þaðan er mjög víðsýnt. Hækkun er um 750 m, vegalengd 8 km. Göngutími er 4 -5 klst. Gangan getur verið nokkuð krefjandi á köflum.
Farið verður frá FSU kl. 9.00 og sameinast í bíla. Mælst er til að þeir sem þiggja far með öðrum greiði 1.000 kr fyrir farið.dyjadals
Upphaf göngu verður úr Miðdal. Keyrt örstutt inn Hvalfjörð. Vegur númer 460
Göngustjóri er Kristjan Snær Karlsson

Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin

Félagsskírteini og Árbók
Árbókin og félagsskírteinin eru til afgreiðslu hjá stjórn félagsins. Eindagi er 15. júlí. Dráttarvextir og kostnaður reiknast ekki eftir gjalddaga. Skírteinin veita afslátt í skála, tjaldsvæði og ferðir FÍ og afslátt í mörgum verslunum. Árbókin 2020 er að þessu sinni helguð Rauðasandshreppi hin forni höfundar Gísli Már Gíslason og Ólafur B. Thoroddsen.

Gönguræktin á Selfossi
Gönguræktin er alla miðvikudaga kl:20:00. frá Fjölbrautarskólanum. Gengið er um bæinn og næsta nágrenni. Léttar göngur fyrir alla. Nánari upplýsingar á Fésbókinni.

Styrktaraðilar

Go to top